Hreppsnefnd Árneshrepps samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að auglýsa tillögur að breytingu á deiliskipulagi vegna undirbúningsframkvæmda við Hvalárvirkjun. Umsagnarfrestur er sex vikur.
VesturVerk óskar íbúum Árneshrepps, Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju og spennandi ári.
Áfram er unnið að skipulagi undirbúningsframkvæmda vegna Hvalárvirkjunar en nýleg ákvörðun Hæstaréttar í svokölluðu landamerkjamáli gæti seinkað framgangi verkefnisins um allt að ári.