Helstu stærðir virkjunarinnar

Afl og orka
Virkjað rennsli 20 m³/s
Vélar (Francis) 2*27,5 MW
Hæsta rekstrarvatnshæð í inntakslóni 310 m y.s
Bakvatnshæð við enda frárennslisganga 3 m y.s
Falltöp við fullt álag 6 m
Afl 55 MW
Orkuframleiðsla 330 GWh/a
Nýtingarstundir 6000 klst.
Vatnasvið (sbr. Vatnaskil hf., 2017b) Stærð vatnasviðs Meðalrennsli
Hvalá við mæli 189 km² 14,7 m³/s
Eyvindarfjarðará 800 m frá ós 76 km² 6,5 m³/s
Virkjuð vatnasvið
Hvalá ofan Vatnalauta 55 km² 4,7 m³/s
Rjúkandi ofan við Vatnalautamiðlun 66 km² 5,3 m³/s
Hvalá milli Neðra-Hvalárvatns og Vatnalauta 16 km² 1,2 m³/s
Eyvindarfjarðará ofan Efra-Eyvindarfjarðarvatns 24 km² 2,4 m³/s
Eyvindarfjarðará milli Efra- og Neðra-Eyvindarfjarðarv. 21 km² 1,9 m³/s
Veita úr Kvísl Eyvindarfjarðarár 5 km² 0,4 m³/s
Samtals virkjuð vatnasvið 187 km² 15,9 m³/s