Óskir um gleðilegt og spennandi nýtt ár

30/12/2024
Deila

VesturVerk óskar íbúum Árneshrepps, Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju og spennandi ári.

„Hvað boðar nýárs blessuð sól?“ Ofan af Trékyllisheiði í Árneshreppi ber sól við fjallsbrún. Ljósmynd: Héðinn Ásbjörnsson.
„Hvað boðar nýárs blessuð sól?“ Ofan af Trékyllisheiði í Árneshreppi ber sól við fjallsbrún. Ljósmynd: Héðinn Ásbjörnsson.