Stjórnarformaður VesturVerks á Rás2

15/01/2018

Í kjölfar frétta og umfjöllunar fjölmiðla um skýrslu Landverndar sendi VesturVerk frá sér yfirlýsingu fimmtudaginn 11. janúar 2018 þar sem framsetning Landverndar á innihaldi skýrslunnar er gagnrýnd. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður VesturVerks, var gestur Morgunútvarpsins á Rás2 á föstudagsmorgun af þessu tilefni og fór hann vel yfir málefni Hvalárvirkjunar ásamt því að benda á það sem VesturVerk telur gagnrýnivert við skýrslu Landverndar.

Hér má heyra viðtal Morgunútvarpsins við Ásgeir á föstudagsmorgun og hefst það á tímanum 17:08.

Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður VesturVerks.
Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður VesturVerks.